11.12.2008 | 21:48
Því miður er ég ekki fall-laus
Síðasta sunnudag héldum við upp á eins árs afmælið mitt. Kom fjöldinn allur af gestum og vil ég þakka öllum fyrir að koma í heimsókn til mín. Þá vil ég einnig þakka sérstaklega öllum þeim sem komu með veitingar því það létti mikið á öllum undirbúning fyrir okkur.
Ég er búin að vera nokkuð dugleg síðustu daga en því miður er ég ekki búin að vera fall-laus. Án BiPAPsins hef ég verið að falla í mettun allt of oft og í dag kom aftur fyrir að féll langt niður fyrir hættumörk og þurfti snör handtök og súrefni til að hjálpa mér að ná aftur eðlilegri mettun. Ég varð auðvitað hálf slöpp í framhaldinu en í kvöld bara hin hressasta.
Svo virðist sem ég hafi ekki algerlega náð að sleppa við þetta þráláta kvef sem er að herja á alla og virðist vera að fái slímtappa sem erfitt hefur verið að losa. Ekki gott fyrir minn litla kraft og mín veiku lungu en vonandi næ ég að hrista þetta úr mér næstu daga.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið skvísa;) Mikið hugsa ég oft til þín;) Þú ert svakaleg hetja. Halltu áfram að berjast. Kveðja Vilborg
Vilborg Jónsdóttir ( Söllu dóttir) (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 07:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.