12.3.2009 | 08:40
Náði ekki að sleppa við flensuna og komin aftur á Kanner Klinik
Í byrjun vikunnar var ég byrjuð að halda mettun mjög illa og falla nokkrum sinnum skart. Kvefið í mér og slímið var orðið svo mikið að við gátum ekki ráðið við það án hjálpar og því var ég flutt á sjúkrahúsið og er þar enn.
Ég er þó búin að ná mér nokkuð vel en þó er ég enn með hita sem sýnir að ekki er öll bakterían farin úr mér enn. Restin af fjölskyldunni hefur náð sér nokkuð vel af flensunni en þó er pabbi enn með mikið kvef og hita og ekki talið ráðlegt að ég fari aftur heim fyrr en allir á heimilinu eru búnir að ná sér að fullu.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Litla skvísa, það á ekki af þér að ganga, vonandi ferðu nú að hressast og restin af famelíunni líka!
Kveðja Rannveig.
Rannveig Jónína Guðmundsdóttir. (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 08:43
æjæjæj, hvað er að heyra, öll fjölskyldan lögst í flensuna, það er ekki skemmtilegt, vona að ykkur batni öllum sem fyrst svo þú komist aftur heim fljótt. Au-pair gellurnar hittust í síðustu viku, við værum alveg til í að vera koma aftur í afmælisferð í vor til að hitta mömmu þína og ykkur öll :O) það gerist síðar. Kær kveðja, Soffía.
Soffía (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 09:29
Æi vona að þú náir þessu úr þér sem fyrst litla ljós. Nú hlýtur þessum leiðindapestum að fara að fækka, þetta er sko alveg orðið gott.
Knús frá Kvistavöllum, Aldís og Ragnar Emil.
Aldís og Ragnar Emil (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.