8.4.2009 | 00:27
Það er eins og vírusinn sé komin aftur !
Eins og allir vita hef ég verið upp á mitt allra besta í nokkrar vikur. Mettunin góð og púlsinn góður. Allt í einu byrjaði ég að fá hita og nokkuð háan. Sigurlaug læknir koma fljótt og gekk úr skugga um að öndunarvegur væri hreinn og gerði áætlun fyrir næstu tvo daga.
Í dag kastaði ég upp þegar ég var í heimahjúkrun og síðan kom gall og blóðleitur vökvi úr sondunni. Líklega er það vegna þess hve magavegurinn er ofurnæmur og því verður að koma góðri stjórn á næringargjöfina mína næstu sólarhringana.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leiðinlegt að heyra þetta, vonandi lagast þetta fljótt. Miklu skemmtilegra að vera heima og njóta fjölskyldunnar og fá kannski smá páskaegg? Gleðilega páska öll sömul!
Ingibjörg Sif (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 10:00
Litla prinsessa, vonandi ferðu að hressast aftur!
Gleðilega páska,kveðja Rannveig.
Rannveig (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.