Leita í fréttum mbl.is

Síðustu dagar hafa verið meiriháttar góðir

Vírusinn ef einhver var stóð stutt við og ég náði mér mjög fljótt.  Ég verð bara að segja að ég er búin að vera meirihátta góð og hress síðustu daga og hef jafnvel verið að ná allt upp í klukkutíma án grímunnar.

Það er svo sem nóg að gera hjá okkur öllum í fjölskyldunni.  Mamma er búin að vera mjög dugleg að undirbúa málverkasýninguna sýna sem verður 29. apríl n.k. en pabbi er núna í norður Nígeríu vegna vinnunnar og verður í einhverja daga í viðbót.

Vona að allir hafi getað notið páskahelgarinnar vel.  Kveðja, Elva Björg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æðislegt!!!! :) bið að heilsa öllum

knús og kossar frá Kristínu frænku

Kristín Ósk (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 20:27

2 identicon

Frábært að heyra hvað allt gengur vel. Dásamlegt hvað góðu dögunum hefur fjölgað, enda ertu bara fallegust :o)

Kær kveðja til allra, Soffía, gamla au-pair gella.

Soffía Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 09:06

3 identicon

Frábært að heyra hvað allt gengur vel. Trausti er að fara til Nígeríu í kvöld þannig að þeir verða þarna saman félagarnir í þessu draumalandi!!! Ég vil nú endilega að mamma þín fari og setji myndir af mynunum á netið svo maður geti farið að bjóða í.

Ást og kossar til ykkar allra

Guðný Anna (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 12:26

4 identicon

Æðiselgar fréttir!

Kveðja Rannveig frænka.

Rannveig Jónína Guðmundsdóttir. (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 10:34

5 identicon

Gaman að sjá svona góðar fréttir!    Ég styð þessa hugmynd um myndasýningu hér á síðunni!

kveðja,

Ingibjörg Sif (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 13:08

6 Smámynd: Ragnar Emil

Æðislegt að heyra, gott að gengur vel.  Sammála öðrum, viljum endilega fá myndasýningu hér :)

Knús, Aldís og Ragnar Emil.

Ragnar Emil, 15.4.2009 kl. 23:15

7 identicon

Gott að heyra að litla ljósinu skuli líða vel. Vonandi kemur pabbi fljótt heim. Kveðja úr Reykjafold.

Pétur B Snæland (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 21:52

8 identicon

Hæhó,- enn got að allt gengur vel

Ég tek undir með þeim sem vilja fá myndirnar á netið, það væri smá sárabót fyrir þá sem komast ekki á svæðið

En vonandi gengur ykkur öllum vel,- pabba líka að rata heim frá Draumalandinu......

Stína (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 454622

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband