5.5.2008 | 10:50
Dagar þar til ég fæ gjafaslöngu
Var í minni vikulegu læknisskoðun í morgun. Almennt var útkoman góð en Sigurlaug hefði viljað sjá pínulítið meiri þyngdaraukningu.
Við Sigurlaug ætlum að hitta Dr. Pauly á fimmtudaginn og þá verður að öllum líkindum sett í mig gjafaslangan. Það er orðið nokkuð heitt hjá okkur og ef hitinn er mikill þá verð ég hálf listarlaus og hætta á að ég fái ekki nægan vökva. Þá telja sérfræðingarnir rétt að setja slönguna í mig núna til að sjá hvort að ég eigi ekki bara eftir að líka vel við hana. Ef ekki, þá verður að setja í mig magasondu en það er talið rétt að gera það á meðan ég er hress því að hún felur í sér aðgerð sem getur reynt mikið á mig.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl kæra fjölskylda.
Takk yndislega fyrir að taka á móti barnapíuhópnum svona "örfáum árum síðar". Gaman að koma á fallega heimilið ykkar og hitta ykkur öll. Gott að geta fylgst með hvernig gengur hjá ykkur, vonandi gengur þetta næsta skref vel hjá litlu snúllunni.
Takk aftur fyrir ánægjulega kvöldstund. kveðja, Ingibjörg Sif
Ingibjörg Sif (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 11:04
Kæra fjölskylda.
Ég tek undir þetta með Ingibjörgu. Mikið var gaman að koma í heimsókn til ykkar og njóta með ykkur þessarar indælu kvöldstundar. Hlakka til að sjá ykkur næst,
Gurra.
Gurra (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.