14.3.2009 | 15:23
Örlítið betri en er því miður enn með nokkuð háan hita
Ég er enn á sjúkrahúsinu. Ég virðist vera orðin nokkuð skárri en ég er því miður enn með nokkuð háan hita og er búin að vera með hann í næstum viku.
Það er ekkert í blóðinu sem sýnt getur að ég sé með einhverja bakteríusýkingu en eitthvað er það því að slímmyndun er mikil og ég er með hita. Við höfum því óskað eftir að ég fái fúkkalyf í dag.
Við áttum góðan fund með læknateyminu mínu á fimmtudaginn þar sem farið var yfir alla þætti míns sjúkdóms og hvar ég send gagnvart sjúkdóminum í dag.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ást og kossar á ykkur öll.
Hugsa til ykkar mín kæru.
Luv GuA
Guðný Anna (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 04:43
Elsku hjartans ljósið, vonandi fer þetta að nú rjátlast af þér. Ég sé á myndunum að pabbi gamli hefu ekki látið halda sér frá þér lengi :) En þú og fólkið þitt ert í bænum mínu núna sem alltaf litli
Risatröllaknús og kram til ykkar allra
Stína (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 01:43
Góðar kveðjur frá okkur í Reykjafold. Vonandi nær litla ljós sér af þessum hita. Við Helga förum til Þýskalands í byrjun maí. Það væri afskaplega gaman að heimsækja ykkur til Lux ef tími gefst til þess. Við verðum í sambandi seinna. Baráttukveðjur til ykkar allra og guð blessi litla ljósið ykkar.
Pétur B Snæland (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.