Leita í fréttum mbl.is

Komin aftur heim

Ég var útskrifuð af sjúkrahúsinu fyrir helgina og er komin aftur heim.  Nú virðist sem ég sé laus við þetta þráláta kvef og er bara búin að vera hin hressasta síðustu daga.

Gott að komast út í örlitla stund

Ég þarf vart að taka fram hve gott var að komast aftur heim í faðm fjölskyldunnar.  Ég held líka að vorið sé komið því að ég náði meira að segja að fara örlítið út á pall í góða veðrinu í vikunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl öllsömul!

Mikið var nú gott að kíkja á síðuna þína og sjá að þú værir komin heim Elva Björg.Við sendum ykkur kærar kveðjur frá Grindavíkinni en hér er búið að vera vorveður síðustu daga en við getum ekki treyst á að vorið sé komið eigum örugglega von á páskahreti.Kv.Halla frænka og fjölsk.

Rannveig Böðvarsdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 10:22

2 identicon

Það er ánægjulegt að þú skulir vera búin að ná þér af kvefinu. Heima er alltaf best og nú færðu vonandi góða daga á pallinum. Knús til ykkar allra    Kveðja, Vilborg

Vilborg Reynisdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 10:24

3 identicon

Sæl oll já heima er best,, og vonandi fer vorið að koma sem fljótast.

kveðja

Hronnsla

Hrönnsla (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 20:12

4 identicon

Mikið er nú gott að heyra að þú sért orðin frísk og komin heim! Og það er náttúrlega best af öllu  að geta viðrað sig úti á fína pallinum  

Mínar bestu kveðjur til ykkar allra

Stína (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 13:03

5 identicon

Heima er best! Öfunda ykkur af vorinu

Kveðjur til allra,

Ingibjörg Sif (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 11:13

6 identicon

Sael min kaera.

Gott ad heyra ad thu sert komin heim, innilegar kvedjur til ykkar allra fra Kina. 

Trausti, Gudny Anna & Co.

Trausti M. (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 454605

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband