Leita í fréttum mbl.is

Góð vika að baki

Síðasta vika er búin að vera mjög góð.  Hún er eiginlega búin að vera betri en í langan tíma.

Ég er búin að vera nær alveg hitalaus og slímmyndun er búin að vera með minnsta móti.  Mettun er búin að haldast góð og hef ég átt tímabil þar sem ég er búin að vera á grímunar í 30 mínútur í senn og er það mjög gott ef tekið er mið af vikunum á undan.

Bara eftir að fá næturgrímuna á mig og þá er ég klár fyrir svefninn

Eina sem hefur virkilega verið að pirra mig síðustu daga er að ég er komin með örlítið sár á efri vörina sem er vegna BiPAP grímunnar og virðist sem sárið ætli að ná að gróa seint.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Elva Björg,

Frábært að sjá aftur og aftur að þú ert sannarlegt hörkutól sem kann líka að njóta þess góða þegar færi gefst. :-) Ofurknús og kærar kveðjur frá Riga!

-R

Ragnar (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 07:47

2 identicon

Frábært að þér líði betur sæta frænka :* Fylgist stanslaust með!

Kveðja Kristín Ósk frænka

Kristín Ósk (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 454606

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband