28.3.2009 | 06:36
Góð vika að baki
Síðasta vika er búin að vera mjög góð. Hún er eiginlega búin að vera betri en í langan tíma.
Ég er búin að vera nær alveg hitalaus og slímmyndun er búin að vera með minnsta móti. Mettun er búin að haldast góð og hef ég átt tímabil þar sem ég er búin að vera á grímunar í 30 mínútur í senn og er það mjög gott ef tekið er mið af vikunum á undan.
Eina sem hefur virkilega verið að pirra mig síðustu daga er að ég er komin með örlítið sár á efri vörina sem er vegna BiPAP grímunnar og virðist sem sárið ætli að ná að gróa seint.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Nóvember 2012
- Nóvember 2011
- Nóvember 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Elva Björg,
Frábært að sjá aftur og aftur að þú ert sannarlegt hörkutól sem kann líka að njóta þess góða þegar færi gefst. :-) Ofurknús og kærar kveðjur frá Riga!
-R
Ragnar (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 07:47
Frábært að þér líði betur sæta frænka :* Fylgist stanslaust með!
Kveðja Kristín Ósk frænka
Kristín Ósk (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.