Leita í fréttum mbl.is

Styttist í aðgerðina

Nú er ekki nema rúmlega vika þar til ég fer í magaaðgerðina.  Undanfarið hef ég verið nokkuð heilsugóð og vonandi held ég því áfram til að vera með góðan kraft fyrir sjúkrahús vistina.  Síðustu daga hefur nætursvefninn minn verið með besta móti og hef ég náð að sofa í allt að níu tíma án þess að vakna, þó svo verið sé að skipta um næringargjöf eða þegar mér er snúið reglulega yfir nóttina.

Vöðvakrafturinn minn hefur svo sem ekki mikið breyst nema að svo virðist sem ég é að missa kraft úr vinstri hendi sem þó hefur alltaf verið mun betri en sú hægri.  Á sama tíma er ég að ná mun meiri krafti í hægri höndina.

Úti á palli að kvöldi

Eftir stutt kuldakast er sumarið komið aftur og hef ég undafarið náð að sitja úti á palli á morgnana sem og seint á daginn en yfir blá daginn er ég bara inni við því að þá er hitinn of mikill fyrir mig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband