Leita í fréttum mbl.is

Enn og aftur sýni ég hve mikil hetja ég get verið

Magaaðgerðin fór fram í morgun og gekk mjög vel.  Eftir aðgerðina var ég í öndunarvél fram eftir degi en hún síðan tekin kl 16 í dag.  Súrefnismettun er mjög góð sem og aðrar tölur og er ég hin hressasta miða við að vera nýkomin úr aðgerð.

Að horfa á Söngvaborg sem er uppáhalds disskurinn minn 

Ég held að ég hafi komið flestum á óvart hversu hress ég hef verið og meira að segja náð að koma með fallegt bros til mömmu og pabba í kvöld.  Sigurlaug er á vaktinni í nótt og lagði til að mamma og pabbi skyldu sofa heima en mamma hafði þá verið hjá mér í meira en sólarhring. 

Ef ég sýni góðan bata næstu daga, sem ég auðvitað ætla mér að gera, þá má búast við að ég fái að fara heim um næstu helgi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega til hamingju með hnappinn !!!

Frábært að allt gekk vel hjá þér Elva Björg, mamma þín og pabbi eru örugglega í spennufalli núna eftir þennan afdrifaríka dag.

Knús á ykkur öll, sérstaklega á þig Elva Björg duglega stelpa.

Aldís, Halli, Silja, Siggi og Ragnar Emil.

Aldís og Halli (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 21:38

2 identicon

Þú ert hetjan mín.

Hlakka til að hitta þig.

XXX Björn Hinrik

Björn Hinrik (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 454622

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband