Leita í fréttum mbl.is

Komin aftur heim af sjúkrahúsinu

Ég var var útskrifuð af sjúkrahúsinu í kvöld og er komin aftur heim með pabba.  Pabbi treysti sér ekki að flytja mig einn af sjúkrahúsinu svo að hann bað um sjúkrabíl fyrir mig aftur heim.  Auðvitað fór mjög vel um mig á sjúkrahúsinu en það er best að vera heima og um leið og ég var komin á börurnar og í bílinn söng ég talaði hástöfum, enda spennt að fara heim.

Heimferð undirbúin

Ég er enn með nokkuð mikla kviðaverki og finnst mjög sárt ef verið er að hreyfa mig mikið til.  Mér finnst til dæmis erfitt og sárt þegar einföld bleyjuskipti eiga sér stað.

Eiríkur frændi fór heim í dag.  Hann er búin að vera ofboðslega hjálplegur og góður við mig og vil ég þakka honum innilega fyrir hjálpina síðustu daga.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf gott að komast heim aftur... Vonandi eigið þig feðginin rólegar stundir þangað til restin af fjölskyldunni kemur heim

Stína (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 454619

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband