Leita í fréttum mbl.is

Komin aftur heim

Í morgun kom ég aftur heim eftir að hafa verið rúma viku á Kannerklinik.  Síðan ég kom heim er ég búin að vera með bros út að eyrum og ótrúlega kát og glöð.

Ég fékk nýjan grjónapúða frá Valencia

Því miður hef ég bara verið rétt þokkaleg á meðan ég var í hvíldarinnlögninni.  Átti til með að fá slæm öndunarföll og var á tímabili að kasta upp.  Þá fékk ég einnig mjög háan hita um daginn en því miður var ekki hægt að finna út hvers vegna.

Það er ekkert auðvelt að flytja mig á milli staða

Þó svo nokkuð hafi gengið á þá voru læknar og hjúkrunarfólk að hlífa restinni af fjölskyldunni við að hafa áhyggjur því að á meðan þau voru í fríinu sínu og hringdu á sjúkrahúsið, þá var alltaf sama svarið.  Allt gengur vel og að mér liði mjög vel. 

Stutt í að ég fái að fara eftur heim


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sael min kaera.

Innileg kvedja til ykkar allra.

Kaer kvedja,

Trausti M.

Trausti M (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 16:57

2 identicon

Mikið er gott að heyra hvað þú ert glöð og ánægð eftir að þú komst heim. Mig hlakkar svo til að koma til ykkar núna í júni og fá loksins að hitta þig. Knús á Spánarfarana og segðu þeim að við teljum niður daganna þangað til að við sitjum á pallinum í garðinum ykkar.

Ást og kossar

Gudny Anna (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 17:21

3 identicon

Hæ sæta mús!

Gott að heyra að þú ert komin heim og vonandi er mamma þín búin að jafna sig eftir brunann á spáni

Bið að heilsa öllum og vona að þú farir nú öll að hressast!

Knús og kossar Rannveig

Rannveig Jónína Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 21:04

4 identicon

Jamm, þó að það sé fínt að komast í frí er alltaf frábært að koma heim aftur

Bestu kveðjur, knús og kossar til ykkar allra  

Stína (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 19:34

5 identicon

Hæ hæ það er best að koma heim... vertu sterk bið að heilsa fjöldskyldunni...

Kv

Hrönnsla

Hrönnsla (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband