Leita í fréttum mbl.is

Erfiður dagur

Eftir að hafa verið nokkuð stöðug í gær og síðustu nótt var dagurinn í dag mjög erfiður.  Um hádegið fór hjartsláttur að hækka mikið og öndun varð mun erfiðari.  Fékk ég í kjölfarið tvö djúp mettunar- og öndunarföll þar sem auka súrefni og ambupokinn skiptu sköpum.

Hitinn búin að rjúka upp

Seinnipartinn voru mamma og pabbi bæði hjá mér en eftir að ég náði að jafna mig þokkalega var talið rétt að pabbi færi aftur heim og reyni að ná sér vel af flensunni svo að hann geti leyst mömmu af sem fyrst en hún er búin að vera meira og minna hjá mér síðustu daga og nætur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vaki guðs englar yfir  Elvu Björgu ykkar.

Guðrún Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 00:05

2 identicon

Hugsa til ykkar, stöðugt. Þið eruð í bænum mínum. Love, Ella

Ella (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 11:13

3 identicon

Hjartanskveðjur til ykkar, guð blessi ljósið litla.

Gróa Guðbjörg (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 16:31

4 identicon

Elsku fjölskylda knús á ykkur öll. Legg í hann á morgun heim.

Ást og kossar frá nIcelandi

Guðný Anna (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 18:40

5 Smámynd: Fanney Edda Frímannsdóttir

Við sendum Elvu Björg okkar bestu kveðjur, við erum líka á spítala og viljum fara að komast heim, knús, knús

Fanney Edda Frímannsdóttir, 7.11.2009 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Elva Björg Egilsdóttir
Elva Björg Egilsdóttir

fæddist í Luxembourg 30. Nóvember 2007.  Í Febrúar 2008 greindist hún með SMA-1 sjúkdóminn.  Elva Björg lést í Luxembourg 9. Janúar 2010.

Elva Björg Foundation:

Account:  0313-13-300192

KT: 301107-3660

IBAN IS44 0313 1330 0192 3011 0736 60

 

SWIFT: ESJAISRE

 

Reikningur í Luxembourg: í Dexia Banka

v.Reynisson"ref.Elva Björg"

IBAN LU66 0021 1933 1189 2800

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 454627

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband